Ég hef frá unga aldri haft mikinn áhuga á tækni og listum og hef sótt margskonar námskeið og fyrirlestra sem snúa að starfsumhverfi mínu og áhugamálum. Ég er mjög nýjungagjarn og leitast alltaf við að fylgjast með framförum. Sömuleiðis er ég metnaðargjarn, ábyrgur og framsýnn og á mjög auðvelt með sjálfstæð vinnubrögð.

Birgir Örn Breiðfjörð

Myndmerki - Logo

Hér eru  sýnishorn af myndmerkjum sem ég hef gert í gegnum tíðina. 

Video

Nox Medical - Nox Connect

Sá um hugmyndavinnu, leikstjórn og grafík/animation í þessu myndbandi fyrir Nox Medical. 

EKKI BÍÐA - SKIPTU NÚNA

Teiknaði storyboard, gerði grafík og leikstrýrði auglýsingu í samstarfi við Sahara auglýsingastofu fyrir Dag reykskynjarans, brunarvarnaátak HMS. 

Eldklár - Animation​

Teiknaði og setti saman nokkur myndbönd fyrir brunavarnaátak HMS. Hægt er að skoða fleiri video úr þessari seríu hér fyrir neðan. 

Sólrún Alda - Viðtal

Undirbjó, tók upp og setti saman viðtal við Sólrúnu Öldu Waldorff sem brenndist alvarlega þegar eldsvoði kom upp í íbúð í Mávahlíð árið 2019. 

Stafrænar styttur - LEJ

Gerði myndband fyrir samstarfsverkefni Listasafns Einars Jónssonar og EFLU verkfræðiskrifstofu. 

Modular heart - Live music video

Tók upp, leikstýrði og vann “live-performance” tónlistarmyndband fyrir Blankiflúr og Jerald Copp

Stafrænar styttur - LEJ

“Lyric video” fyrir tónlistarmennina Bomarz og Prisoner & Key.

Nox Medical - Nox Connect

Sá um hugmyndavinnu, leikstjórn og grafík/animation í þessu myndbandi fyrir Nox Medical. 

Ljósmyndun

Samansafn af ýmisskonar ljósmyndunarverkefnum í gegnum árin.