
Ég hef frá unga aldri haft mikinn áhuga á tækni og listum og hef sótt margskonar námskeið og fyrirlestra sem snúa að starfsumhverfi mínu og áhugamálum. Ég er mjög nýjungagjarn og leitast alltaf við að fylgjast með framförum. Sömuleiðis er ég metnaðargjarn, ábyrgur og framsýnn og á mjög auðvelt með sjálfstæð vinnubrögð.